Gefur eingöngu út góðar og skemmtilegar bækur!

Bókstafur ehf

Nýjar bækur

Pila pina kapumynd vefurÆvintýrið um Pílu pínu kom fyrst út árið 1980, en hafði haustið áður verið flutt í útvarp.  Bókin hefur verið ófáanleg í mörg ár og því var ráðist í að endurútgefa söguna með nýjum myndum eftir Steinrúnu Óttu Stefánsdóttur.

Panta bók

Kolfinna2 web„Ég hef alltaf verið ótrúlega óheppin. Það eru meiri lifandis ósköpin sem ég hef alltaf verið óheppin. Það var einhvern veginn eins og lögmál Murphys hefði verið samið fyrir mig.“

 

Panta bók

MK Vatnsmelona 1705 kapa vefur"Fimmtándi febrúar er afar sérstakur dagur í mínum huga. Það er dagurinn þegar ég fæddi fyrsta barnið mitt. Það var líka þennan dag sem eiginmaðurinn fór frá mér."

 

Panta bók

Skref fyrir skref

Skref fyrir skref forsida

Panta Bók - Verð kr. 2900.-

Þegar Handarkriki snýr aftur til Austin setur hann sér fimm markmið. Fimm örstutt skref.

1. Að útskrifast úr menntaskóla.
2. Að fá sér vinnu.
3. Að spara peningana.
4. Að forðast aðstæður sem gætu leitt til ofbeldis og…
5. Að losa sig við Handarkrikanafnið.


Öll þessi skref verða Handarkrika miklu stærri en hann hafði reiknað með. Þegar hann lendir í slagtogi með gömlum vini sínum, Röntgen, í miðasvindli fer ýmislegt að gerast. En þetta er aðeins upphafið af vandræðum Handarkrika í snilldarlegri, hraðri, ævintýrabók.

 

Skref fyrir skref er sjálfstætt framhald bókarinnar Milljón holur sem kom út í Bandaríkjunum árið 1998 og hlaut öll helstu verðlaun sem barna- og unglingabókum eru veitt þar í landi. Hún kom út á íslensku árið 2002.

 

Louis Sachar er bandarískt verðlaunaskáld sem hefur skrifað 25 bækur fyrr börn og unglinga.

PóstlistiReceive HTML?

Joomla Extensions powered by Joobi

Bókstafur ehf.

Copyright © 2011-2012. All Rights Reserved.

Bókstafur ehf - Ritsmiðja Austurlands - Sími 553 4707
Kaupvangi 6 - 700 Egilsstaðir - kt. 420215-0100