Gefur eingöngu út góðar og skemmtilegar bækur!

Bókstafur ehf

Nýjar bækur

Pila pina kapumynd vefurÆvintýrið um Pílu pínu kom fyrst út árið 1980, en hafði haustið áður verið flutt í útvarp.  Bókin hefur verið ófáanleg í mörg ár og því var ráðist í að endurútgefa söguna með nýjum myndum eftir Steinrúnu Óttu Stefánsdóttur.

Panta bók

Kolfinna2 web„Ég hef alltaf verið ótrúlega óheppin. Það eru meiri lifandis ósköpin sem ég hef alltaf verið óheppin. Það var einhvern veginn eins og lögmál Murphys hefði verið samið fyrir mig.“

 

Panta bók

MK Vatnsmelona 1705 kapa vefur"Fimmtándi febrúar er afar sérstakur dagur í mínum huga. Það er dagurinn þegar ég fæddi fyrsta barnið mitt. Það var líka þennan dag sem eiginmaðurinn fór frá mér."

 

Panta bók

Jólabókaflóðið byrjað hjá Bókstaf!

EinsogstelpaCover 01Um helgina kom úr prentinu þýðing Ingunnar Snædal á bókinni Eins og stelpa eftir Emer O'Toole. 

Eins og stelpa; Búningar, handrit og þor til að leika handritið á anna hátt, segir frá tilraunum höfundarins til að endurrita til ævaforna handrit sem konur laga sig að þegar kemur að hegðun, atferli og sjálfsumhirðu í hvívetna.

 

Emer kryfur ýmislegt í lífi sínu, allt frá undirhandarakstri til fjölskyldumáltíða í þessari bráðfyndnu bók og kemst að ýmsu um málið. Emer O'Toole er leikhúsfræðingur sem hefur skrifað pistla í The Guardian um nokkurra ára skeið.

 

MK Er einhver tharna forsidaTvær bækur til viðbótar koma á allra næstu vikum, Er einhver þarna? eftir Marian Keyes sem vann hug og hjörtu íslenskra lesenda þegar bók hennar Rachel fer í frí kom út í vor og Skref fyrir skref eftir bandaríska verðlaunahöfundinn Louis Sachar.

 

PóstlistiReceive HTML?

Joomla Extensions powered by Joobi

Bókstafur ehf.

Copyright © 2011-2012. All Rights Reserved.

Bókstafur ehf - Ritsmiðja Austurlands - Sími 553 4707
Kaupvangi 6 - 700 Egilsstaðir - kt. 420215-0100