Gefur eingöngu út góðar og skemmtilegar bækur!

Bókstafur ehf

Nýjar bækur

Pila pina kapumynd vefurÆvintýrið um Pílu pínu kom fyrst út árið 1980, en hafði haustið áður verið flutt í útvarp.  Bókin hefur verið ófáanleg í mörg ár og því var ráðist í að endurútgefa söguna með nýjum myndum eftir Steinrúnu Óttu Stefánsdóttur.

Panta bók

Kolfinna2 web„Ég hef alltaf verið ótrúlega óheppin. Það eru meiri lifandis ósköpin sem ég hef alltaf verið óheppin. Það var einhvern veginn eins og lögmál Murphys hefði verið samið fyrir mig.“

 

Panta bók

MK Vatnsmelona 1705 kapa vefur"Fimmtándi febrúar er afar sérstakur dagur í mínum huga. Það er dagurinn þegar ég fæddi fyrsta barnið mitt. Það var líka þennan dag sem eiginmaðurinn fór frá mér."

 

Panta bók

101 Austurland er komin út

VefskúliLeiðsögubókin 101 Austurland - Tindar og toppar er komin út og hefur mælst mjög vel fyrir hjá fjallafólki um allt land. Hægt er að panta bókina hér

 

 Bókin inniheldur leiðarlýsingar og kort af 101 gönguleið á fjöll á Austurlandi, auk nánari lýsinga svo sem uppgöngutíma og heildargöngutíma, erfiðleikastig,  gps-punkta, formála um öryggi á fjöllum. Við hverjua gönguleið er einnig QR kóði sem hægt er að skanna með snjallsíma og fá þar nákvæmara kort af leiðinni. Bókin er ríkulega myndskreytt af bæði sumar- og vetrarmyndum.

 

Höfundurinn Skúli Júlíusson hefur starfað sem fjallaleiðsögumaður á Austurlandi frá árinu 2009. Hann hefur safnað miklum upplýsingum um gönguleiðir á svæðinu og hefur þegar tekið til við ritun næstu bókar. Einnig er í bígerð að 101 Austurland - Tindar og toppar komi út á ensku og þýsku á næsta ári.

PóstlistiReceive HTML?

Joomla Extensions powered by Joobi

Bókstafur ehf.

Copyright © 2011-2012. All Rights Reserved.

Bókstafur ehf - Ritsmiðja Austurlands - Sími 553 4707
Kaupvangi 6 - 700 Egilsstaðir - kt. 420215-0100