Skip to main content

101 Austurland - Gönguleiðir fyrir alla

4950 kr
 

Í þessari bók er að finna nákvæmar lýsingar á skemmtilegum gönguleiðum sem henta allri fjölskyldunni ásamt kortum, upplýsingum um hækkun, göngutíma, vegalengd, gps-hnit og allt sem göngufólk þarf að vita áður en lagt er af stað.

Skúli Júlíusson er fæddur árið 1974 og ólst upp á Egilsstöðum. Hann hefur starfað sem fjallaleiðsögumaður á Austurlandi frá árinu 2009 og safnað að sér ógrynni af efni um gönguleiðir á Austurlandi.

Hann hefur áður sent frá sér bókina 101 Austurland – Tindar og toppar, þar sem lýst er leiðum á 101 fjall á Austurlandi.

101 Austurland - Tindar og toppar

2990 kr
 

Austurland er draumasvæði fjallgöngumannsins. Á svæðinu er fjallent, uppi á hálendi sem niður við firðina og ótal gönguleiðir í boði fyrir fjallagarpa. Þá gildir einu hvort menn eru að leita að krefjandi tindum eða léttari gönguleiðum. Enda hefur útivist á svæðinu vaxið fiskur um hrygg á undanförnum árum.  

Skúli Júlíusson er fæddur árið 1974 og ólst upp á Egilsstöðum. Hann hefur starfað sem fjallaleiðsögumaður á Austurlandi frá árinu 2009 og safnað að sér ógrynni af efni um gönguleiðir á Austurlandi.

East Iceland - Top Peaks

3990 ikr

This book contains information, maps and directions on hiking 101 mountains in East Iceland, along with an introduction on how to hike safely in Iceland.

Each trail is mapped and a QR-code that can be scanned by a smart device and leads to a tracked trail on Wikiloc. With each trail there is also a detailed description and descriptive photos.


The author is mountain guide Skúli Júlíusson. Having worked in the area since 2009, he knows the trails first hand and has collected all information and taken and collected photos.