Píslirnar hennar mömmu
490 kr
„Píslirnar hennar mömmu“ er fyrsta ljóðabók Urðar Snædal. Urður er tveggja barna móðir og (fyrirmyndar?) húsmóðir á Akureyri en ætt hennar og uppruni er á Jökuldal. Hún þjáist af ólæknandi kaldhæðni og óviðeigandi húmor. Bókin kemur út í tengslum við Litlu ljóðahátíðina í Norðausturríki, 17. - 20 september 2015. Kápuna hannaði Ingunn Þráinsdóttir.
Skapalón
490 kr
Umrót
490 kr
Önnur ljóðabók Huldu Sigurdísar Þráinsdóttur. Bókin kom út á afmælisdegi höfundar, þann þriðja mars 2016.
Hulda Sigurdís er fædd árið 1971 og uppalin á Höfn í Hornafirði. Hún er þjóðfræðingur og sagnfræðingur að mennt og hefur undanfarin ár starfað á bókasafni Menntaskólans á Egilsstöðum.