Önnur ljóðabók Huldu Sigurdísar Þráinsdóttur. Bókin kom út á afmælisdegi höfundar, þann þriðja mars 2016.
Hulda Sigurdís er fædd árið 1971 og uppalin á Höfn í Hornafirði. Hún er þjóðfræðingur og sagnfræðingur að mennt og hefur undanfarin ár starfað á bókasafni Menntaskólans á Egilsstöðum.