Skip to main content

Hestar

4950 kr
 

IS

Hestar hafa löngum verið viðfangsefni teiknarans og málarans Pétur Behrens. Hann kynntist íslenskum hestum þegar í æsku á heimaslóðum. Meðan hann var enn í listnámi ferðaðist hann í fyrsta sinn til Íslands. Með þessu úrvali mynda langar höfundinn að kynna verk sín frá löngum starfsferli fyrir list- og hestaunnendum.

EN

Horses have been an important object in the long career of the artist Pétur Behrens. He got acquainted with the Icelandic horse back home in Germany. While he was still studying arts he visited Iceland for the first time. With this selection the author wants to introduce his work to art- and horse lovers.

DE

Das Motiv Pferd gehört seit jeher zu den Themen, die Pétur Behrens als Zeichner und Maler besonders fasziniert haben. Islandpferde lernte er bereits in seiner Hamburger Jugend kennen, und noch während seines Kunststudiums reiste er zum ersten Mal nach Island. Die Insel sollte später zu seiner zweiten Heimat werden. Mit den hier ausgewählten Bildern möchte er dem Kunst-und Pferdeliebhaber einen Einblick in seine über viele Jahre enstandenen Arbeiten gewähren.

Guð sem kemur á óvart

990 kr

Guð sem kemur á óvart eftir Gerard W. Hughes er komin út í þýðingu Vigfúsar Ingvars Ingvarssonar. Þetta er þekktasta bók höfundarins og hefur verið þýdd á yfir 20 tungumál. Gamalli visku og reynslu er miðlað til nútímafólks. Hughes (1924-2014) var maður íhugunar og bænar en jafnframt baráttu gegn þjóðfélagslegu óréttlæti, stríðsæsingum og umhverfisvá. Alvarleg mál eru stundum sett fram í gamansömum tón þegar varað er við trúarlegri hræsni.

Eins og stelpa

990 kr
 

Að vera kona er að stórum hluta gjörningur - hvernig við klæðumst og breytum líkama okkar, hvað við segjum, hlutverkin sem við leikum og hvernig við lögum okkur að væntingum.

Dr. Emer O'Toole er írskur leikhúsfræðingur sem hefur verið pistlahöfundur hjá The Guardian um árabil og kennir leikhúsfræði við Concordia-háskólann í Montreal í Kanada.