Skip to main content

Um Bókstaf

Um Bókstaf

Bókstafur var stofnaður á Egilsstöðum árið 2015. Markmið forlagsins er að halda úti metnaðarfullri útgáfustarfsemi í samstarfi við fagfólk og fyrirtæki á Austurlandi. Bókstafur hefur gefið út íslensk og þýdd skáld- og fræðirit fyrir börn og fullorðna.

Bókstafur hefur einnig tekið að sér þýðingar og ritstjórn fyrir önnur fyrirtæki á Austurlandi.