101 Austurland – Gönguleiðir fyrir alla

Bókin 101 Austurland – Gönguleiðir fyrir alla er væntanleg á markað um mánaðarmót júní-júlí 2020.  Bókin er eftir Skúla Júlíusson og er í stíl við bókina 101 Austurland – Tindar og toppar sem kom út fyrir fjórum árum. Hér birtast glöggar lýsingar á gönguleiðum á svæðinu frá Vopnafirði suður til Hornafjarðar, hentugum fyrir fjölskyldufólk og ferðamenn sem vilja njóta útivistar í Austfirskri náttúru.

Bókstafur ehf.

Kt. 420215-0100
Selási 9, 700 Egilsstaðir sigurjon(at)bokstafur.is

© 2020 . All rights reserved. Powered by YOOtheme.