Ný bók hjá Bókstaf

Út er komin unglingabókin „Ég á þig“ hjá Bókstaf.

Höfundurinn, Hrönn Reynisdóttir, hefur áður sent frá sér bækurnar „Ert‘ ekki að djóka, Kolfinna?“ og „Nei, nú ert‘ að spauga Kolfinna“ fyrir sama aldurshóp. Báðar fyrri bækurnar hlutu prýðilegar viðtökur og er sú fyrrnefnda algjörlega uppseld.

Bókin kom út í byrjun nóvember og standa sendingar í búðir nú yfir.

Einnig er hægt að panta bókina hjá okkur á https://www.bokstafur.is/index.php   

Bókstafur ehf.

Kt. 420215-0100
Selási 9, 700 Egilsstaðir sigurjon(at)bokstafur.is

© 2020 . All rights reserved. Powered by YOOtheme.